á endalausu ferðalagi...
laugardagur, október 30, 2004
Ég er sem sagt að gera tölvuverkefni og þess vegna er ég svona dugleg við að blogga!! Bara að fólk haldi nú ekki að það sé nú eithvað mikið að.

Í dag er dagur breytinga. Dagurinn í dag er síðasti dagur sumarklukkunnar, klukkan breytist í nótt og þá er bara klst. munur á Íslandi og Danmörku. Svo voru þrír til viðbótar af stórfjölskyldunni (við vorum 8) að flytja. Jamms við Gústi erum orðin "ein eftir". Gummi, Freyja og Ársól voru að flytja í dag hinum megin við Middelfartvej, sem betur fer ekki lengra! Sigrrós, Ingvi og Nökkvi fluttu til Íslands í sumar.

Jæja ég ætla fara að kíkja á þetta verkefni mitt. Ég nenni þessu samt ekki!

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.